Velkomin á miniads.isMiniads.is er íslensk leitarvél sem gerir fólki kleift að leita að smáauglýsingum hjá mörgum íslenskum auglýsingaveitum á einum stað. Þessari þjónustu okkar er ætlað að vera miðpunktur leitar þinnar að nýjum eða notuðum vörum á íslandi í dag. Í dag eru auglýsingaveiturnar 25 og erum við alltaf til í að bæta fleirum við.


Vinsamlegast athugið toppslánna hægra megin en þar er alltaf hægt að sjá nýjustu auglýsingarnar, hafa samband við okkur, leita og einnig velja ýtarlega leit.

Fréttir


26
Mar
Minnkaði allar myndir til muna sem tilheira auglýsingum, ætti að auka hraðan verulega.
16
Jan
Tók Torgið.is burt úr leitarvélinni þar sem það er hætt og Bland.is er búið að kaupa lénið.
21
Okt
Bætti Etsy.com við leitarvélina. Etsy.com er erlendur sölumarkaður með u.þ.b. 1.800 vörur frá Íslandi þar sem sjálfstætt fólk getur auglýst vörurnar sínar.
07
Okt
Setti miniads.is á nýja vél. Gamla vélin var alltaf að frjósa og ætti það að hætta núna. Vona að þetta hafi ekki valdið of miklum óþægindum.
13
Apr
Bætti KKA.is við leitarvélina.
11
Apr
Bætti Husbilar.is við leitarvélina.
11
Apr
Bætti Siglo.is við leitarvélina.
24
Mar
Bætti Notad.is við leitarvélina.
25
Feb
Bætti Freisting.is við leitarvélina.
05
Feb
Bætti Ebay.com við leitarvélina.
29
Jan
Bætti Notaðnýtt.is við leitarvélina.
25
Jan
Bætti Lexi.is við leitarvélina.
24
Jan
Bætti Torgid.is við leitarvélina.
23
Jan
Bætti leitarvélina svo að hún ræður við svokallaða boolean leit. Þetta þýðir að hægt er að setja '+' og '-' tákn á undan lykilorðum. T.d. mun 'bíll -nýr' finna auglýsingar með bílum sem væru ekki nýjir.
Einnig eru orð ekki endilega nauðsinleg sem hafa ekki sérstaklega '+' fyrir framan en birtast samt ofar í leitarniðurstöðum ef þau finnast. T.d. finnur '+bíll -nýr skoðaður' auglýsingar sem verða að innihalda orðið 'bíll', meiga ekki innihalda orðið 'nýr' en geta innihaldið orðið 'skoðaður'.
22
Jan
Bætti 4Sale.is við leitarvélina.
07
Jan
Bætti 360.is við leitarvélina.
13
Des
Bætti Kassi.is við leitarvélina.
02
Des
Bætti Um okkur síðunni við leitarvélina.Hefurðu áhuga á að auglýsa? Við skeitum bannerum inn á milli leitarniðurstaðna og rukkum 5.000 kr fyrir 30 daga. Ef þið hafið áhuga á því þá vinsamlegast hafið samband við info@miniads.is.


Ath. þessi vefur er enn í þróun og allar athugasemdir eru vel þegnar...